top of page

eldvirkni

handleiðsla

í þá tvo áratugi sem ég hef lagt stund á eldsmíði, hef ég reglulega lagt land undir fætur og heimsótt margan viðburðinn og hátíðir víða um landið og miðin. það er nauðsynlegt og skemmtilegt að kynna handverkið og jafnvel leyfa gestum að taka upp hamarinn og smíða eitthvað einfalt sem skilur eftir sig góðar innlifun og minningu. 

P1030889.JPG
Anchor 1
bottom of page