top of page

VÁÁ MAÐUR....

HANDVERK ER AÐ MÍNU MATI BESTA OG SKEMMTILEGASTA LEIÐIN TIL AÐ KOMAST ÚR HÖFÐINU Á SÉR UM STUND OG FÁ SMÁ BREIK Í DAGSINS ÖNN... OG SKAPA EITTHVAÐ FALLEGT Í LEIÐINNI,  EÐA JAFNVEL NÝTILEGT FYRIR SJÁLFAN SIG EÐA FYRIR VIN.  ÁSTUNDUN OG ENDURTEKNING ER MIKILVÆGUR ÞÁTTUR Á ÞEIRRI ÞROSKALEIÐ SEM VERÐUR HVORKI MÆLD NÉ VEGINN Á WALL STREET. 

 VIÐ ÍSLENDINGAR EIGUM OKKUR LANGA OG MAGNAÐA HANDVERKSSÖGU AFTUR Í GRÁA FORNESKJU OG ÞESSA VISKU ER AUÐVELDLEGA HÆGT AÐ NÝTA TIL AÐ HRESSA UPPÁ STEMMINGUNA OG TAKA UPP FORNA IÐJU OG LÍFSHÆTTI SÉR TIL ÁNÆGJU OG YNDISAUKA.  EINS OG TIL DÆMIS VATTARSAUM OG VAÐMÁL, BÓKBAND OG BÆNDAGLÍMU, ELDSMÍÐI OG JÁRNGERÐ,  SÚTUN OG GERJUN, ULLARÞÆFINGU OG SÚRSUN, SVO EITTHVAÐ SÉ NEFNT. 

P1030043_edited.jpg
bottom of page